Plastviðgerðir

Í flestum bílum eru margir hlutir úr plasti, þar má nefna stuðara, ljós og fleira. Oft er hægt að gera við það verði það fyrir hnjaski.

Lakkskemman metur hvort hægt sé að gera við tjón á plasti eða hvort þurfi að panta nýja hluti. Við erum í samstarfi við Plastviðgerðir Grétars sem sérhæfa sig í viðgerðum á plasti.